fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Ætla að verðlauna hann fyrir góða byrjun

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. október 2022 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton mun bjóða Alex Iwobi nýjan samning eftir flotta byrjun leikmannsins á tímabilinu.

Hinn 26 ára gamli Iwobi hefur komið að fjórum mörkum Everton í fyrstu níu leikjum tímabils.

Þessi nígerski landsliðsmaður er að fá endurnýjun lífdaga í nýju hlutverki á miðjunni undir stjórn Frank Lampard, stjóra Everton.

Iwobi kom til Everton frá Arsenal fyrir tæplega 30 milljónir punda. Framan af stóð hann engan veginn undir þeim verðmiða en hann er að gera betur í nýrri stöðu.

Núgildandi samningur Iwobi við Everton rennur út eftir næstu leiktíð. Sem fyrr segir verður hann þó framlengdur á næstunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal
433Sport
Í gær

City hefur samband við Donnarumma

City hefur samband við Donnarumma
433Sport
Í gær

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu
433Sport
Í gær

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Í gær

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba