fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Skammast sín fyrir árangurinn en neitar að breyta til – ,,Við biðjumst afsökunar“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. október 2022 19:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kemur ekki til greina fyrir Juventus að reka knattspyrnustjóra sinn Massmiliano Allegri fyrr en mögulega næsta sumar.

Þetta segir forseti félagsins, Andrea Agnelli, en Juventus hefur byrjað tímabilið mjög illa og tapaði í Meistaradeildinni í gær.

Ítalska stórliðið lá gegn Maccabi Haifa frá Ísrael 2-0 og kalla margir eftir því að Allegri fái sparkið eftir slæma byrjun.

,,Það er ekki stjóranum að kenna að við getum ekk unnið tæklingu. Allegri verður hér allavega þar til í lok tímabils,“ sagði Agnelli.

,,Ég skammast mín fyrir það sem er í gangi, ég er reiður en ég veit líka að fótbolti eru 11 menn sem vinna og tapa saman.“

,,Þetta snýst ekki um eina manneskju, þetta er heill hópur sem tekur á þessu saman. Við skömmumst okkar og biðjum stuðningsmenn afsökunar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Í gær

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist
433Sport
Í gær

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það