fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Mourinho allt annað en sáttur með sína menn

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. október 2022 18:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Roma, er allt annað en sáttur þessa dagana og vill miklu meira frá sínum leikmönnum.

Calciomercato á Ítalíu fjallar um málið en Mourinho er langt frá því að vera ánægður með frammistöðu liðsins í síðustu tveimur leikjum.

Roma vann góðan 2-1 sigur á Inter Milan fyrir landsleikjahléð og tapaði liðið svo heima gegn Real Betis og vann Lecce ósannfærandi 2-1 í Serie A.

Mourinho hefur tekið mikinn þátt á æfingum Roma og nú meira en venjulega og ætlast til að liðið vinni leik sinn gegn Betis í Evrópudeildinni á morgun.

Mourinho hefur kvartað í lykilmönnum liðsins eins og Paulo Dybala, Lorenzo Pellegrini, Tammy Abraham og Gianluca Mancini og heimtar mun meira á vellinum.

Mourinho hefur oft látið í sér heyra sem stjóri en það hefur ekki alltaf gengið upp og verður fróðlegt að sjá hvernig leikmenn Roma taka í þessi fyrirmæli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd