fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

„Þungt en rosalega lítið sem maður getur sagt“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 11. október 2022 19:48

Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari. Fréttablaðið/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið fer ekki á HM eftir 4-1 tap gegn í framlengdum umspilsleik Portúgal ytra í kvöld.

Lestu nánar um leikinn hér.

Íslenska liðið lenti manni undir snemma í seinni hálfeik þegar Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir var rekin af velli. Þó gaf liðið  Portúgal góðan leik fram að framlengingu, þar sem þreytan var orðin of mikil.

„Það er rétmæt miðað við hvernig hann var síðustu tíu í framlengingu, það hafði áhrif að við vorum einum færri í seinni hálfleik. Við ákváðum að taka áhættu, mér fannst þær ekki skapa okkur vandræði fyrr en í framlengingu. Við héldum ekki nógu vel í boltann á köflum,“ segir Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari, við RÚV eftir leik.

„Mér finnst leikurinn vera í jafnvægi, eftir því sem líður á leiki Portúgals þá hafa þær gefið eftir. Við vorum sátt að nokkru leyti hvernig leikurinn var að þróast. Þetta var þungt en rosalega lítið sem maður getur sagt, maður er hálf tómur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Diego Simeone vill fá Antony í sumar

Diego Simeone vill fá Antony í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina