fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Forsetinn brattur í Portúgal – „Þetta sameinar okkur“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 11. október 2022 13:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er mættur út til Portúgal til að styðja íslenska kvennalandsliðið gegn heimakonum í kvöld.

Portúgal og Ísland mætast í umspilsleik um sæti á lokakeppni HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári.

„Ég er fullur tilhlökkunnar. Heimamenn eru með hörkulið og við líka. Það er í raun magnað að geta haft þennan frábæra hóp fólks með okkur og ég veit að Íslendingar munu láta vel í sér heyra þegar leikurinn hefst,“ segir Guðni.

„Sem þjóð deilum við um hitt og þetta eins og vera ber. En þegar stelpurnar eða strákarnir okkar eru í íþróttum, listum og menningu þá styðjum við okkar fólk, þetta sameinar okkur.“

Guðni spáir þá íslenskum sigri í dag, en viðtalið við hann í heild má sjá hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist
Hide picture