fbpx
Mánudagur 13.október 2025
433Sport

Spánn: Lewandowski er óstöðvandi – Sevilla í miklum vandræðum

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. október 2022 21:55

Lewandowski fagnar marki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robert Lewandowski er óstöðvandi í La Liga á Spáni og raðar inn mörkunum fyrir stórlið Barcelona.

Lewandowski kom til Barcelona frá Bayern Munchen í sumar og tryggði liðinu 1-0 útisigur á Mallorca í kvöld.

Lewandowski er markahæsti leikmaður deildarinnar með níu mörk eftir aðeins sjö umferðir.

Fyrr í dag vann Atletico Madrid afar góðan sigur gegn Sevilla á útivelli, 0-2.

Sevilla er í miklu veseni og situr í 16. sætinu með aðeins fimm stig eftir sjö umferðir.

Mallorca 0 – 1 Barcelona
0-1 Robert Lewandowski(’20)

Sevilla 0 – 2 Atletico Madrid
0-1 Marcos Llorente(’29)
0-2 Alvaro Morata(’57)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Tíu bestu landsleikir Íslands síðustu árin – Tölfræði ekki tekin með í reikninginn

Tíu bestu landsleikir Íslands síðustu árin – Tölfræði ekki tekin með í reikninginn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma – Allir heilir eftir að vél nauðlenti

Óhugnanleg uppákoma – Allir heilir eftir að vél nauðlenti
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Balti veit ekki hvernig Gummi Ben fer að – „Ég væri grátandi“

Balti veit ekki hvernig Gummi Ben fer að – „Ég væri grátandi“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gerrard hafnar starfinu – Segja Grétar Rafn koma að því að finna næsta mann

Gerrard hafnar starfinu – Segja Grétar Rafn koma að því að finna næsta mann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gylfi Þór í ítarlegu einkaviðtali: Hamingjusamur Íslandsmeistari sem vill komast aftur í landsliðið – „Mitt álit skiptir engu máli, Arnar velur hópinn“

Gylfi Þór í ítarlegu einkaviðtali: Hamingjusamur Íslandsmeistari sem vill komast aftur í landsliðið – „Mitt álit skiptir engu máli, Arnar velur hópinn“
433Sport
Í gær

Tæta Hafnfirðinga í sig – „Hvað vakir fyrir þeim?“

Tæta Hafnfirðinga í sig – „Hvað vakir fyrir þeim?“
433Sport
Í gær

Birkir furðar sig á umræðunni um Túfa – „Bara galið“

Birkir furðar sig á umræðunni um Túfa – „Bara galið“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Í fyrsta sinn í 38 ár sem þetta gerist á Íslandi

Í fyrsta sinn í 38 ár sem þetta gerist á Íslandi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ísak gáttaður – „Hef aldrei séð svona“

Ísak gáttaður – „Hef aldrei séð svona“