fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Spánn: Lewandowski er óstöðvandi – Sevilla í miklum vandræðum

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. október 2022 21:55

Lewandowski fagnar marki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robert Lewandowski er óstöðvandi í La Liga á Spáni og raðar inn mörkunum fyrir stórlið Barcelona.

Lewandowski kom til Barcelona frá Bayern Munchen í sumar og tryggði liðinu 1-0 útisigur á Mallorca í kvöld.

Lewandowski er markahæsti leikmaður deildarinnar með níu mörk eftir aðeins sjö umferðir.

Fyrr í dag vann Atletico Madrid afar góðan sigur gegn Sevilla á útivelli, 0-2.

Sevilla er í miklu veseni og situr í 16. sætinu með aðeins fimm stig eftir sjö umferðir.

Mallorca 0 – 1 Barcelona
0-1 Robert Lewandowski(’20)

Sevilla 0 – 2 Atletico Madrid
0-1 Marcos Llorente(’29)
0-2 Alvaro Morata(’57)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Steven Caulker riftir samningi sínum við Stjörnuna

Steven Caulker riftir samningi sínum við Stjörnuna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fullyrða að Amorim hafi öðlast virðingu leikmanna United með þessu – Gjörsamlega sturlaðist

Fullyrða að Amorim hafi öðlast virðingu leikmanna United með þessu – Gjörsamlega sturlaðist
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hrafnkell nefnir leikmanninn sem hann sér hvað mestan mun á eftir að Arnar tók við

Hrafnkell nefnir leikmanninn sem hann sér hvað mestan mun á eftir að Arnar tók við
433Sport
Í gær

Celtic finnur loks stjóra

Celtic finnur loks stjóra
433Sport
Í gær

Svarar fyrir meint framhjáhald – Segist ekki hafa verið að stinga undan konunni

Svarar fyrir meint framhjáhald – Segist ekki hafa verið að stinga undan konunni