fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Spánn: Lewandowski er óstöðvandi – Sevilla í miklum vandræðum

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. október 2022 21:55

Lewandowski fagnar marki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robert Lewandowski er óstöðvandi í La Liga á Spáni og raðar inn mörkunum fyrir stórlið Barcelona.

Lewandowski kom til Barcelona frá Bayern Munchen í sumar og tryggði liðinu 1-0 útisigur á Mallorca í kvöld.

Lewandowski er markahæsti leikmaður deildarinnar með níu mörk eftir aðeins sjö umferðir.

Fyrr í dag vann Atletico Madrid afar góðan sigur gegn Sevilla á útivelli, 0-2.

Sevilla er í miklu veseni og situr í 16. sætinu með aðeins fimm stig eftir sjö umferðir.

Mallorca 0 – 1 Barcelona
0-1 Robert Lewandowski(’20)

Sevilla 0 – 2 Atletico Madrid
0-1 Marcos Llorente(’29)
0-2 Alvaro Morata(’57)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina