fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu atvikið: Emerson fékk beint rautt gegn Arsenal

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. október 2022 13:30

Emerson sá rautt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni var nú að ljúka en þar fór fram grannaslagur á Emirates í London.

Arsenal hefur byrjað tímabilið virkilega vel og tók á móti Tottenham í fjörugum leik þar sem fjögur mörk voru skoruð.

Heimamenn í Arsenal unnu þennan leik 3-1 en geta að hluta til þakkað varnarmanninum Emerson Royal sem leikur með Tottenham.

Thomas Partey og Gabriel Jesus sáu um að skora tvö mörk fyrir Arsenal áður en Emerson var rekinn af velli með beint rautt spjald á 62. mínútu.

Harry Kane hafði í millitíðinni skorað mark fyrir Tottenham úr vítaspyrnu en hann jafnaði metin á 31. mínútu áður en Jesus kom Arsenal aftur yfir.

Granit Xhaka gerði svo út um leikinn á 67. mínútu fyrir Arsenal, fimm mínútum eftir að Emerson hafði fengið beint rautt.

Hér fyrir neðan má sjá þegar Emerson fékk að líta rauða spjaldið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð