fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Gerrard: Ég býst við að heyra þessa spurningu margoft

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. október 2022 17:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard, stjóri Aston Villa, hefur tjáð sig um miðjumanninn Douglas Luiz sem var á óskalista Arsenal í sumar.

Arsenal reyndi að fá Luiz í sínar raðir á gluggadeginum en hann hefur hingað til neitað að framlengja samning sinn á Villa Park.

Gerrard segir að það sé ekkert að frétta af framlengingu leikmannsins en að hann sé að gera vel með liðinu þrátt fyrir að hafa verið opinn fyrir því að kveðja í sumar.

,,Það eru engar fréttir af framlengingunni, svo staðan hefur ekkert breyst. Hann er þó einbeittur og æfir vel,“ sagði Gerrard.

,,Er ég hissa á þessum sögusögnum? Nei, því við erum með ungan brasilískan leikmann sem er mjög hæfileikaríkur. Ég býst við að heyra þessa spurningu margoft á tímabilinu.“

,,Við viljum halda honum hérna, ég held að eigendurnir séu að gera mikið til að láta verða úr því. Við vildum ekki missa hann á lokadegi gluggans og hann hefur spilað vel síðan þá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram