fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Dugði ekki að skora þrennu gegn Liverpool

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. október 2022 16:04

Trossard skorar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vængmaðurinn Leandro Trossard fer svekktur á koddann í kvöld eftir leik Liverpool og Brighton í ensku úrvalsdeildinni.

Trossard var stórkostlegur fyrir Brighton í dag og skoraði þrennu á Anfield í leik sem liðinu tókst ekki að vinna.

Roberto Firmino gerði einnig tvö mörk fyrir Liverpool í skemmtilegasta leik dagsins sem lauk með 3-3 jafntefli.

Chelsea vann sinn fyrsta sigur undir Graham Potter er liðið heimsótti Crystal Palace á Selhurst Park.

Conor Gallagher sá um að tryggja Chelsea stigin þrjú gegn sínum gömlu félögum með sigurmarki á lokamínútu leiksins.

Hér má sjá öll úrslit dagsins.

Liverpool 3 – 3 Brighton
0-1 Leandro Trossard(‘4)
0-2 Leandro Trossard(’18)
1-2 Roberto Firmino(“33)
2-2 Roberto Firmino(’54)
3-2 Adam Webster(’63, sjálfsmark)
3-3 Leandro Trossard(’83)

C. Palace 1 – 2 Chelsea
1-0 Odsonne Edouard(‘7)
1-1 Piere Emerick Aubameyang(’38)
1-2 Conor Gallagher(’90)

Fulham 1 – 4 Newcastle
0-1 Callum Wilson(’11)
0-2 Miguel Almiron(’33)
0-3 Sean Longstaff(’43)
0-4 Miguel Almiron(’57)
1-4 Bobby Reid(’88)

Southampton 1 – 2 Everton
1-0 Joe Aribo(’49)
1-1 Conor Coady(’52)
1-2 Dwight McNeil(’54)

Bournemouth 0 – 0 Brentford

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar