fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Leikmaður Liverpool ekki meira með á árinu – Á leið í aðgerð

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. október 2022 10:16

Arthur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arthur, leikmaður Liverpool, þarf að fara í aðgerð vegna meiðsla á læri og mun ekki spila meira á tímabilinu.

Arthur skrifaði undir hjá Liverpool á lokadegi félagaskiptagluggans og kom á láni frá ítalska stórliðinu Juventus.

Arthur hefur hingað til spilað lítið hlutverk með Liverpool en verður nú frá í þrjá til fjóra mánuði vegna meiðslana.

Miðjumaðurinn hefur ekki spilað deildarleik með Liverpool en kom við sögu í tapi gegn Napoli í Meistaradeildinni.

Það voru litlar líkur á að Arthur myndi ferðast með brasilíska landsliðinu á HM í Katar en þær vonir eru nú alveg úr sögunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verðlaunaði sig með kínverskum mat

Verðlaunaði sig með kínverskum mat
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær
433Sport
Í gær

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember
433Sport
Fyrir 2 dögum

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“