fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Spilar í fjórðu efstu deild Englands en verður mikilvægur á HM

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. október 2022 19:26

Gunter með Gareth Bale.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita þá hefst HM í Katar í næsta mánuði og geta knattspyrnuaðdáendur ekki beðið.

Um er að ræða fyrsta HM sem er haldið um vetrartímann og verður gert hlé á öllum helstu deildum Evrópu.

Wales er búið að tryggja sér sæti í lokakeppninni og með liðinu mun Chris Gunter ferðast en hann er 33 ára gamall.

Gunter á að baki 109 landsleiki fyrir Wales og er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Reading frá 2012 til 2020.

Gunter mun taka ansi stórt stökk þegar mótið hefst en hann leikur í dag með AFC Wimbledon sem spilar´i fjórðu efstu deild Englands.

Gunter samdi við Wimbledon fyrr á þessu ári og er í fyrsta sinn í langan tíma að spila svo neðarlega í enska pýramídanum.

Það eru ekki margir leikmenn í fjórðu deild sem fara á HM en Gunter hefur lengi verið mjög mikilvægur hlekkur í landsliði Wales.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð