fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Bandaríkjamenn lýsa yfir áhuga á að kaupa Everton

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 6. október 2022 14:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski fjárfestingasjóðurinn LAMF Global Ventures Corp hefur áhuga á því að kaupa enska úrvalsdeildarfélagið Everton.

Það er staðarmiðillinn Liverpool Echo sem segir frá þessu.

Frahad Moshiri er eigandi Everton sem stendur. Hópurinn þyrfti að sannfæra hann um að selja fyrst.

Það gæti reynst erfitt, en í sumar sagðist Moshiri ekki hafa áhuga á að selja. Það kom í kjölfar þess að Maciek Kaminski lýsti yfir áhuga á að kaupa Everton.

Everton er í ellefta sæti ensku úrvalsdeildarinnar sem stendur. Liðið var hársbreidd frá því að falla niður í B-deildina á síðustu leiktíð, en bjargaði sér í næstsíðustu umferð úrvalsdeildarinnar í vor.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Donnarumma sagður hafa náð saman við City um kaup og kjör

Donnarumma sagður hafa náð saman við City um kaup og kjör
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stefnir í að Liverpool missi af Guehi

Stefnir í að Liverpool missi af Guehi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Gummi Magg í Breiðablik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stefnir allt í að goðsögnin verði gjaldþrota – Skuldar um 250 milljónir

Stefnir allt í að goðsögnin verði gjaldþrota – Skuldar um 250 milljónir
433Sport
Í gær

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Í gær

Calvert-Lewin mættur í læknisskoðun hjá Leeds

Calvert-Lewin mættur í læknisskoðun hjá Leeds
433Sport
Í gær

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar