fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

Þórhallur landar stóru starfi á Indlandi – Stoppaði stutt í Noregi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. október 2022 13:48

Þórhallur annar frá hægri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórhallur Siggeirsson fyrrum þjálfari Þróttar í meistaraflokki karla hefur tekið að sér stað sem aðstoðarþjálfari hjá East Bengal í Indlandi.

Það er bróðir hans, Vilhjálmur Siggeirsson sem segir frá þessu en Vilhjálmur var um árabil tæknistjóri hjá RÚV.

„East Bengal er í indversku Super deildinni og þjálfað af reynsluboltanum Stephen Constantine sem hefur ekki nema þjálfað landslið Nepal, Malaví, Súdan, Rúanda og tvisvar sinnum Indland. Fyrir utan að vera með eitrað look,“ skrifar Vilhjálmur um félagið sem Þórhallur starfar nú hjá.

Þórhallur starfaði lengi i yngri flokkum hér á landi og kom meðal annars við hjá Stjörnunni og HK.

„Robbie Fowler skilaði liðinu í 9. sæti 20/21. Á botninum í fyrra en nú horfir til betri vegar! Fyrsti leikur tímabilsins er á föstudaginn á útivelli gegn Kerala Blasters,“
segir Vilhjálmur

Þórhallur starfaði síðast hjá Sarpsborg í Noregi en tekur nú skrefið í deildina þar sem Hermann Hreiðarsson var eitt sinn aðstoðarþjálfari Kerala Blasters.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fær lygileg laun í nýju vinnunni – Nánast ekkert sannað en þénar 2,5 milljarða

Fær lygileg laun í nýju vinnunni – Nánast ekkert sannað en þénar 2,5 milljarða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eiga í viðræðum við Liverpool

Eiga í viðræðum við Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Holding færir sig nær Sveindísi

Holding færir sig nær Sveindísi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslenskir dómarar um alla Evrópu

Íslenskir dómarar um alla Evrópu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sádarnir vilja stórstjörnuna

Sádarnir vilja stórstjörnuna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Staðfesta komu Xhaka
433Sport
Í gær

Samfélagið harmi slegið í kjölfar andláts 10 ára barns

Samfélagið harmi slegið í kjölfar andláts 10 ára barns
433Sport
Í gær

Eftirmaður Xavi Simons er í Championship deildinni

Eftirmaður Xavi Simons er í Championship deildinni
433Sport
Í gær

Baunar á fjölmiðla og framkomu þeirra í garð tánings: Gerði allt vitlaust á 18 ára afmælinu – ,,Sorglegt að lesa þetta“

Baunar á fjölmiðla og framkomu þeirra í garð tánings: Gerði allt vitlaust á 18 ára afmælinu – ,,Sorglegt að lesa þetta“
433Sport
Í gær

Telur að Tottenham sé ‘of lítið lið’ fyrir sig

Telur að Tottenham sé ‘of lítið lið’ fyrir sig