fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu Ronaldo labba inn á Ethiad – Breytti gönguleið sinni mjög snögglega

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. október 2022 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo vonast til þess að fara frá Manchester United í janúar, hann hefur ekki áhuga á að sitja á bekknum. Telegraph fjallar um málið.

Ronaldo var ónotaður varamaður um helgina í grannaslagnum í Manchester en þessi 37 ára framherji vildi fara frá félaginu í sumar.

Þegar Ronaldo mætti á Ethiad völlinn vildi hann alls ekki snerta merki City.

Ronaldo var að labba inn á völlinn þegar hann tók eftir stóru City merkinu á gólfinu. Hann snögghemlaði og breytti um gönguleið til að snerta ekki merkið.

Hefur myndskeið af þessu vakið nokkra athygli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eysteinn varar við þessari hættu – „Ungir karlmenn eru í mestri hættu“

Eysteinn varar við þessari hættu – „Ungir karlmenn eru í mestri hættu“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fer í læknisskoðun hjá Liverpool í dag

Fer í læknisskoðun hjá Liverpool í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City hefur samband við Donnarumma

City hefur samband við Donnarumma
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Real Madrid skoðar kaup á unga enska miðjumanninum

Real Madrid skoðar kaup á unga enska miðjumanninum
433Sport
Í gær

Liverpool ekki tilbúið að selja Konate þrátt fyrir að vera að kaupa tvo

Liverpool ekki tilbúið að selja Konate þrátt fyrir að vera að kaupa tvo