fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Sigurður Egill gerir þriggja ára samning við Val – Hafnaði tilboðum frá Breiðablik og Víkingi Reykjavík

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 4. október 2022 15:36

Sigurður Egill Lárusson í leik með Val - Mynd: ©Torg ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurður Egill Lárusson hefur framlengt samning sinn við Val til næstu þriggja ára. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Valsmönnum.

Leikmaðurinn knái hefur leikið með Valsmönnum síðan 2013 og á að baki 385 leiki í öllum helstu mótum KSÍ og skorað í þeim 85 mörk.

Sigurður hefur orðið þrefaldur Íslandsmeistari með félaginu og tvisvar sinnum orðið bikarmeistari.

Heimildir 433.is herma að Sigurður Egill hafi hafnað bæði samningstilboðum frá Víkingi Reykjavík og Breiðabliki

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
433Sport
Í gær

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu
433Sport
Í gær

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu