fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Var hann að kalla á hjálp í gær? – Ákvörðun sem enginn skilur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. október 2022 14:00

Tuchel og Conte

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte, stjóri Tottenham, vakti heldur betur athygli í gær er liðið spilaði við Arsenal í ensku úrvalsdeildinni.

Conte hefur verið töluvert gagnrýndur af stuðningsmönnum Tottenham eftir ákvarðanatöku á 71. mínútu leiksins.

Conte ákvað á þeim tíma að skipta fjórum leikmönnum af velli er staðan var 3-1 fyrir Arsenal.

,,Þetta er ekki undirbúningstímabil, hvað er maðurinn að pæla?“ skrifar einn stuðningsmaður Tottenham.

Annar bætir við: ,,Hann veit ekki hvað hann er að gera. Það er eins og hann sé að kalla á hjálp.“

Conte skipti fjórum leikmönnum af velli á sömu mínútunni en þremur mínútum síðar gerði hann fimmtu skiptinguna.

Margir telja að Conte hafi verið að biðla til eigenda liðsins en hann vildi fá inn fleiri leikmenn í sumarglugganum.

Skiptingarnar gerðu lítið fyrir Tottenham sem endaði á að tapa leiknum einmitt 3-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vill of há laun fyrir Barcelona

Vill of há laun fyrir Barcelona
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Loksins klár í að spila 90 mínútur

Loksins klár í að spila 90 mínútur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
433Sport
Í gær

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“
433Sport
Í gær

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“
433Sport
Í gær

Verið slakur í vetur en fer ekki á sölulista í janúar

Verið slakur í vetur en fer ekki á sölulista í janúar