fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu inn í glæsibýlið sem nýjasti maðurinn flutti í – Býr í húsinu hjá þeim umdeilda

433
Sunnudaginn 2. október 2022 10:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita þá hefur miðjumaðurinn Paul Pogba yfirgefið Manchester United og er farinn til Ítalíu.

Pogba spilaði með Man Utd í sex ár og átti fallegt glæsibýli í Manchester sem varð laust í sumar eftir flutninga.

Nýjasti leikmaður Man Utd, Antony, býr nú í fyrrum heimili Pogba en hann samdi við félagið í sumar.

Pogba er gríðarlega umdeildur í Manchester en hann var lengi ásakaður um að leggja sig ekki fram fyrir félagið og var oft skotmark knattspyrnusérfræðinga sem og stuðningsmanna.

Þessi 22 ára gamli Brasilíumaður kostaði 85 milljónir punda í sumar og þurfti fljótlega að redda sér heimili eftir að hafa samið seint í sumarglugganum.

Húsið er gríðarlega fallegt og er til að mynda með fimm svefnherbergi og er pláss fyrir nóg af félagsskap.

Myndir af glæsibýlinu má sjá hér.







Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp
433Sport
Í gær

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“
433Sport
Í gær

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn