fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu inn í glæsibýlið sem nýjasti maðurinn flutti í – Býr í húsinu hjá þeim umdeilda

433
Sunnudaginn 2. október 2022 10:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita þá hefur miðjumaðurinn Paul Pogba yfirgefið Manchester United og er farinn til Ítalíu.

Pogba spilaði með Man Utd í sex ár og átti fallegt glæsibýli í Manchester sem varð laust í sumar eftir flutninga.

Nýjasti leikmaður Man Utd, Antony, býr nú í fyrrum heimili Pogba en hann samdi við félagið í sumar.

Pogba er gríðarlega umdeildur í Manchester en hann var lengi ásakaður um að leggja sig ekki fram fyrir félagið og var oft skotmark knattspyrnusérfræðinga sem og stuðningsmanna.

Þessi 22 ára gamli Brasilíumaður kostaði 85 milljónir punda í sumar og þurfti fljótlega að redda sér heimili eftir að hafa samið seint í sumarglugganum.

Húsið er gríðarlega fallegt og er til að mynda með fimm svefnherbergi og er pláss fyrir nóg af félagsskap.

Myndir af glæsibýlinu má sjá hér.







Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gummi Magg í Breiðablik

Gummi Magg í Breiðablik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfestir tilboð frá Tottenham

Staðfestir tilboð frá Tottenham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stefnir allt í að goðsögnin verði gjaldþrota – Skuldar um 250 milljónir

Stefnir allt í að goðsögnin verði gjaldþrota – Skuldar um 250 milljónir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar
433Sport
Í gær

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið
433Sport
Í gær

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham
433Sport
Í gær

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig