fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Samskiptamiðlar loguðu yfir ótrúlegum leik í Manchester – Vill fá landsleikjahléið aftur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. október 2022 15:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grannaslagurinn í Manchester olli svo sannarlega engum vonbrigðum í dag er spilað var á Etihad vellinum, heimavelli Manchester City.

Manchester United kom í heimsókn í stórleik dasgsins þar sem heil níu mörk voru skoruð og vantaði ekki upp á fjörið.

Tveir leikmenn heimaliðsins í Man City skoruðu þrennu en bæði Erling Haaland og Phil Foden gerðu þrjú mörk.

Staðan var 4-0 fyrir Englandsmeistarana eftir fyrri hálfleikinn þar sem gestirnir buðu upp á lítið af svörum og stefndi í rúst frá fyrstu mínútu.

Brasilíumaðurinn Antony lagaði stöðuna fyrir Man Utd snemma í seinni hálfleik en þeir bláklæddu bættu við tveimur mörkum eftir það.

Frakkinn Anthony Martial átti þó eftir að skora tvennu fyrir Man Utd fyrir leikslok en hann kom boltanum í netið á 84. og 90. mínútu og það seinna úr vítaspyrnu.

Lokatölur þó 6-3 fyrir meisturunum sem eru í öðru sæti taplausir með 20 stig eftir átta leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla