fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Margir undrandi yfir ákvörðun í úrvalsdeildinni – Er þetta rautt spjald?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. október 2022 11:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru margir brjálaðir í gær er Chelsea spilaði við Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni.

Leikið var á Selhurst Park, heimavelli Palace, en Chelsea hafði betur með tveimur mörkum gegn einu.

Thiago Silva, leikmaður Chelsea, var mögulega stálheppinn að fá ekki beint rautt spjald eftir aðeins 33 mínútur.

Silva stöðvaði þá sókn Palace með því að slá boltann en möguleiki er á að sóknarmaður heimaliðsins hefði komist einn í gegn.

Dómari leiksins sá atvikið og gaf Silva gult spjald en staðan var 1-0 fyrir Palace á þeim tíma.

Atvikið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gummi Magg í Breiðablik

Gummi Magg í Breiðablik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfestir tilboð frá Tottenham

Staðfestir tilboð frá Tottenham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stefnir allt í að goðsögnin verði gjaldþrota – Skuldar um 250 milljónir

Stefnir allt í að goðsögnin verði gjaldþrota – Skuldar um 250 milljónir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar
433Sport
Í gær

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið
433Sport
Í gær

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham
433Sport
Í gær

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig