fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Haaland ræddi við Símann og Tómas í sjokki – ,,Bjarni og Gylfi eru nú ekkert litlir“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. október 2022 15:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland er að leika sér að ensku úrvalsdeildinni en hann spilar með Manchester City.

Haaland gekk í raðir Englandsmeistarana í sumar og skoraði þrennu gegn grönnunum í Manchester United í dag.

Haaland hefur nú skorað þrjár þrennur í ensku deildinni í aðeins átta leikjum sem er sturlaður árangur.

Norðmaðurinn er í raun með allt í vopnabúrinu en hann er stór og sterkur og með frábæran skotfót.

Hann ræddi við Símann eftir leikinn í dag og þá við Bjarna Þór Viðarson og Gylfa Einarsson.

Tómas Þór Þórðarson, umsjónarmaður enska boltans á Símanum, birti athyglisverða mynd á Twitter þar sem má sjá Haaland ásamt Íslendingunum.

,,Bjarni og Gylfi eru nú ekkert litlir! Jesus minn þvílíkt stykki,“ skrifar Tómas og bendir á stærð Haaland í útsendingunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta sé eina áhyggjuefnið fyrir sumarið hjá Stelpunum okkar

Þetta sé eina áhyggjuefnið fyrir sumarið hjá Stelpunum okkar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Haaland snýr aftur
433Sport
Í gær

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Í gær

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?