fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Sjáðu atvikið: Trent enn og aftur gagnrýndur fyrir varnarleikinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. október 2022 16:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vængmaðurinn Leandro Trossard fer svekktur á koddann í kvöld eftir leik Liverpool og Brighton í ensku úrvalsdeildinni.

Trossard var stórkostlegur fyrir Brighton í dag og skoraði þrennu á Anfield í leik sem liðinu tókst ekki að vinna.

Roberto Firmino gerði einnig tvö mörk fyrir Liverpool í skemmtilegasta leik dagsins sem lauk með 3-3 jafntefli.

Það er ekki algengt að leikmenn skori þrennu á Anfield og hefur það ekki gerst í heil 13 ár í ensku deildinni.

Trossard er sá fyrsti til að afreka þetta síðan 2009 er Andrey Arshavin skoraði fernu fyrir Arsenal í leik gegn Liverpool.

Trent Alexander-Arnold, varnarmaður Liverpool, var töluvert gagnrýndur fyrir fyrsta markið sem Trossard skoraði í dag.

Varnarleikur Trent hefur verið gagnrýndur mikið á þessu tímabili og var hann alls ekki sannfærandi er Brighton komst yfir eftir fjórar mínútur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Haaland snýr aftur

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“
433Sport
Í gær

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“
433Sport
Í gær

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks
433Sport
Í gær

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid