fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Myndasyrpa: Víkingar fögnuðu titlinum innilega á Laugardalsvelli

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. október 2022 19:24

Fréttablaðið/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur Reykjavík er bikarmeistari karla þriðja tímabilið í röð. Liðið vann FH í framlengdum úrslitaleik á Laugardalsvelli í dag.

Boðið var upp á rosalegan leik að þessu sinni en Víkingar höfðu betur 3-2 í framlengingu.

Daninn Nikolaj Hansen minnti á sig í þessum leik en hann skoraði tvö mörk fyrir Víkingana í sigrinum.

Hansen hefur átt nokkuð rólegt sumar eftir að hafa orðið markakóngur á síðustu leiktíð.

Hér fyrir neðan má sjá skemmtilega myndasyrpu úr leiknum er titlinum var fagnað.

Fréttablaðið/Anton Brink
Fréttablaðið/Anton Brink
Fréttablaðið/Anton Brink
Fréttablaðið/Anton Brink
Fréttablaðið/Anton Brink
Fréttablaðið/Anton Brink
Fréttablaðið/Anton Brink
Fréttablaðið/Anton Brink
Fréttablaðið/Anton Brink
Fréttablaðið/Anton Brink
Fréttablaðið/Anton Brink

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Romano færir stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir – ,,Here we go!“

Romano færir stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir – ,,Here we go!“