fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Dugði ekki að skora þrennu gegn Liverpool

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. október 2022 16:04

Trossard skorar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vængmaðurinn Leandro Trossard fer svekktur á koddann í kvöld eftir leik Liverpool og Brighton í ensku úrvalsdeildinni.

Trossard var stórkostlegur fyrir Brighton í dag og skoraði þrennu á Anfield í leik sem liðinu tókst ekki að vinna.

Roberto Firmino gerði einnig tvö mörk fyrir Liverpool í skemmtilegasta leik dagsins sem lauk með 3-3 jafntefli.

Chelsea vann sinn fyrsta sigur undir Graham Potter er liðið heimsótti Crystal Palace á Selhurst Park.

Conor Gallagher sá um að tryggja Chelsea stigin þrjú gegn sínum gömlu félögum með sigurmarki á lokamínútu leiksins.

Hér má sjá öll úrslit dagsins.

Liverpool 3 – 3 Brighton
0-1 Leandro Trossard(‘4)
0-2 Leandro Trossard(’18)
1-2 Roberto Firmino(“33)
2-2 Roberto Firmino(’54)
3-2 Adam Webster(’63, sjálfsmark)
3-3 Leandro Trossard(’83)

C. Palace 1 – 2 Chelsea
1-0 Odsonne Edouard(‘7)
1-1 Piere Emerick Aubameyang(’38)
1-2 Conor Gallagher(’90)

Fulham 1 – 4 Newcastle
0-1 Callum Wilson(’11)
0-2 Miguel Almiron(’33)
0-3 Sean Longstaff(’43)
0-4 Miguel Almiron(’57)
1-4 Bobby Reid(’88)

Southampton 1 – 2 Everton
1-0 Joe Aribo(’49)
1-1 Conor Coady(’52)
1-2 Dwight McNeil(’54)

Bournemouth 0 – 0 Brentford

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fær ansi veglegan samning frá Netflix

Fær ansi veglegan samning frá Netflix
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ískaldar kveðjur á Andre Onana úr heimalandinu

Ískaldar kveðjur á Andre Onana úr heimalandinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi – Draumaland Arsenal og Amorim gæti fengið fólk til að brosa

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi – Draumaland Arsenal og Amorim gæti fengið fólk til að brosa
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

David Beckham tjáir sig um Ruben Amorim og framtíð United

David Beckham tjáir sig um Ruben Amorim og framtíð United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Væri til í að þagga niður í Keane í eitt skipti – Hefur minnst á þetta sama færi í 22 ár

Væri til í að þagga niður í Keane í eitt skipti – Hefur minnst á þetta sama færi í 22 ár
433Sport
Í gær

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum
433Sport
Í gær

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram