fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Barcelona skuldar mörgum félögum pening – Svona er staðan

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. október 2022 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er á hreinu að spænska stórliðið Barcelona er í miklum fjárhagsvandræðum og skuldar nokkrum félögum háar upphæðir.

Barcelona keypti Ferran Torres frá Manchester City í byrjun árs og á hann að koasta 48,4 milljónir punda.

Hingað til hefur Barcelona aðeins borgað Man City 2,6 milljónir punda af þeirri upphæð og skulda þar með í kringum 45 milljónir punda.

CCMA greinir frá þessu en þrátt fyrir þessi vandræði fékk Barcelona til sín fjölmörg stór nöfn í sumar.

Barcelona skuldar Ajax einnig 28 milljónir punda fyrir Frenkie de Jong, 31 milljón punda fyrir Miralem Pjanic frá Juventus og Liverpool 12 milljónir punda fyrir Philippe Coutinho.

Coutinho gekk í raðir Barcelona fyrir fjórum árum síðan en spilar í dag fyrir Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp
433Sport
Í gær

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“
433Sport
Í gær

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn