fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Ásökuð um að vera alveg sama um skilnaðinn – ,,Er lausnin að birta klámfengnar myndir? Þú átt börn“

433
Laugardaginn 1. október 2022 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru flestir knattspyrnuaðdáendur sem hafa heyrt nafnið Wanda Nara en hún er umboðsmaður og hefur einnig starfað sem fyrirsæta í gegnum tíðina.

Wanda hefurl engi verið í sambandi við sóknarmanninn Mauro Icardi sem leikur með Galatasaray.

Í síðustu viku tilkynnti parið að þau væru að skilja stuttu eftir að Icardi færði sig frá París til Tyrklands en hann lék með Paris Saint-Germain.

Wanda er gríðarlega vinsæl á Instagram og er með 15,3 milljónir fylgjenda og er dugleg að birta myndir og eru margar af þeim djarfar.

Wanda er ásökuð um að sýna skilnaðinum litla virðingu eftir nýjustu myndirnar sem hún birti á síðunni.

,,Er þetta það fyrsta sem þú hugsaðir um eftir skilnaðinn? Er lausnin að birta klámfengnar myndir? Þú átt börn. skrifar reið kona við eina af myndunum.

,,Hvernig geturðu látið svona? Hvernig myndi þér líða ef hann myndi gera það sama?“ bætir annar við.

Fólk hefur tekið undir þessi ummæli en parið var saman í um tíu ár og eignuðust fjölskyldu á þeim tíma.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tvær af betri leikmönnum Vals síðustu ár framlengja

Tvær af betri leikmönnum Vals síðustu ár framlengja
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eiður Smári blandar sér í heita umræðu á Englandi – „Það má líka gefa þeim mikið hrós“

Eiður Smári blandar sér í heita umræðu á Englandi – „Það má líka gefa þeim mikið hrós“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar Grétarsson sagður nálægt því að landa starfi í Danmörku

Arnar Grétarsson sagður nálægt því að landa starfi í Danmörku
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sú besta framlengir við Blika

Sú besta framlengir við Blika
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þrjú stórlið á Englandi fylgjast með – Verður til sölu ef hann skrifar ekki undir nýjan samning

Þrjú stórlið á Englandi fylgjast með – Verður til sölu ef hann skrifar ekki undir nýjan samning
433Sport
Í gær

Kókaín Coote rekinn úr starfi

Kókaín Coote rekinn úr starfi
433Sport
Í gær

Sonur stórstjörnurnar birti myndband af heimili þeirra – Vekur gríðarlega athygli

Sonur stórstjörnurnar birti myndband af heimili þeirra – Vekur gríðarlega athygli