fbpx
Miðvikudagur 18.maí 2022
433Sport

Rodez staðfestir komu Árna Vill – Sonur Zidane í herbúðum félagsins

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. janúar 2022 14:49

Árni Vilhjálmsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rodez AF í næst efstu deild í Frakklandi hefur staðfest að félagið hafi gengið frá samningi við Árna Vilhjálmsson.

Árni semur við Rodez til ársins 2024 eða til tveggja og hálfs árs.

Enzo Zidane sonur Zinedine Zidane er í herbúðum liðsins en liðið situr í tíunda sæti í Ligue 2.

Árni rifti samningi sínum við Breiðablik á dögunum en hann hafði slíka klásúlu í samningi sínum.

Sara Björk Gunnarsdóttir unnusta Árna leikur með Lyon í Frakklandi. Rodez er fjóra klukkutíma frá Lyon og er staðsett í Suður-Frakklandi.

Árni er 27 ára gamall en hann hefur leikið í Noregi, Svíþjóð, Úkraínu og Póllandi á ferli sínum í atvinnumennsku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mjólkurbikar kvenna: Haukar og FH í 16-liða úrslit

Mjólkurbikar kvenna: Haukar og FH í 16-liða úrslit
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nottingham Forest í úrslitaleikinn um sæti í úrvalsdeildinni

Nottingham Forest í úrslitaleikinn um sæti í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fær aðeins eins leiks bann fyrir olnbogaskotið

Fær aðeins eins leiks bann fyrir olnbogaskotið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðan í Grafarvogi kemur á óvart – „Var eiginlega bara sjokkeraður“

Staðan í Grafarvogi kemur á óvart – „Var eiginlega bara sjokkeraður“
433Sport
Í gær

Drátturinn í 16 liða úrslitum bikarsins – Valur á Sauðárkrók

Drátturinn í 16 liða úrslitum bikarsins – Valur á Sauðárkrók
433Sport
Í gær

Víkingar búnir að fá sig fleiri mörk en eftir 14 leiki í fyrra

Víkingar búnir að fá sig fleiri mörk en eftir 14 leiki í fyrra
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið: Kristall kýldi Davíð í gær – Davíð féll til jarðar með tilþrifum

Sjáðu atvikið: Kristall kýldi Davíð í gær – Davíð féll til jarðar með tilþrifum
433Sport
Í gær

Ronaldo og sonurinn rifu sig úr að ofan í gær – 11 ára sonurinn í rosalegu formi

Ronaldo og sonurinn rifu sig úr að ofan í gær – 11 ára sonurinn í rosalegu formi