fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Rodez staðfestir komu Árna Vill – Sonur Zidane í herbúðum félagsins

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. janúar 2022 14:49

Árni Vilhjálmsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rodez AF í næst efstu deild í Frakklandi hefur staðfest að félagið hafi gengið frá samningi við Árna Vilhjálmsson.

Árni semur við Rodez til ársins 2024 eða til tveggja og hálfs árs.

Enzo Zidane sonur Zinedine Zidane er í herbúðum liðsins en liðið situr í tíunda sæti í Ligue 2.

Árni rifti samningi sínum við Breiðablik á dögunum en hann hafði slíka klásúlu í samningi sínum.

Sara Björk Gunnarsdóttir unnusta Árna leikur með Lyon í Frakklandi. Rodez er fjóra klukkutíma frá Lyon og er staðsett í Suður-Frakklandi.

Árni er 27 ára gamall en hann hefur leikið í Noregi, Svíþjóð, Úkraínu og Póllandi á ferli sínum í atvinnumennsku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Pervertar áreittu sænsku stúlkuna við komuna til London – Svona var brugðist við

Pervertar áreittu sænsku stúlkuna við komuna til London – Svona var brugðist við
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Boðið að kaupa spænskan varnarmann sem getur komið frítt í sumar

Boðið að kaupa spænskan varnarmann sem getur komið frítt í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal fer til Tyrklands

Fyrrum leikmaður Arsenal fer til Tyrklands
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir þá elstu og virtustu – Skelfileg byrjun nýja mannsins í kortunum

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir þá elstu og virtustu – Skelfileg byrjun nýja mannsins í kortunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hringdi og fékk blessun Ferguson fyrir kvöldið

Hringdi og fékk blessun Ferguson fyrir kvöldið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Opinbera hvað gerðist á stormasömum fundi Amorim og yfirmannsins fyrir helgi – Gjörsamlega trylltist er honum var tjáð þetta

Opinbera hvað gerðist á stormasömum fundi Amorim og yfirmannsins fyrir helgi – Gjörsamlega trylltist er honum var tjáð þetta
433Sport
Í gær

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín