fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Kærasta Donny hjálpar honum að komast frá United

Helga Jónsdóttir
Föstudaginn 28. janúar 2022 18:15

Mynd: Donny van de Beek/ Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donny van de Beek vill ólmur komast frá Manchester United sem fyrst og kærasta hans, Estelle, ætlar að gera allt sem hún getur til þess að hjálpa honum með það.

Estelle er dóttir Dennis Bergkamp og hún bað föður sinn um að hjálpa Donny að skipta um lið.

Dennis Berkamp þekkir Patrick Vieria vel en þeir voru liðsfélagar hjá Arsenal í nokkur ár og voru í hinu fræga liði sem fór ósigrað í gegnum ensku úrvalsdeildina.

Samkvæmt frétt Daily Mail bað Berkamp Vieira um að skoða það að fá Donny van de Beek til Crystal Palace í glugganum. Vieira er talinn vera ánægður með liðið sitt en gæti þó vel hugsað sér að bæta hollenska miðjumanninum við hópinn á lánsamningi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Isak varar stuðningsmenn við

Isak varar stuðningsmenn við
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum