fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Kærasta Donny hjálpar honum að komast frá United

Helga Jónsdóttir
Föstudaginn 28. janúar 2022 18:15

Mynd: Donny van de Beek/ Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donny van de Beek vill ólmur komast frá Manchester United sem fyrst og kærasta hans, Estelle, ætlar að gera allt sem hún getur til þess að hjálpa honum með það.

Estelle er dóttir Dennis Bergkamp og hún bað föður sinn um að hjálpa Donny að skipta um lið.

Dennis Berkamp þekkir Patrick Vieria vel en þeir voru liðsfélagar hjá Arsenal í nokkur ár og voru í hinu fræga liði sem fór ósigrað í gegnum ensku úrvalsdeildina.

Samkvæmt frétt Daily Mail bað Berkamp Vieira um að skoða það að fá Donny van de Beek til Crystal Palace í glugganum. Vieira er talinn vera ánægður með liðið sitt en gæti þó vel hugsað sér að bæta hollenska miðjumanninum við hópinn á lánsamningi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fær fólk til að tala með því að skipta um umboðsmann

Fær fólk til að tala með því að skipta um umboðsmann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal fetar í fótspor Liverpool og Manchester City

Arsenal fetar í fótspor Liverpool og Manchester City
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bellingham tjáir skoðun sína á Alonso

Bellingham tjáir skoðun sína á Alonso
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfestir að Salah sé á blaði

Staðfestir að Salah sé á blaði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stjóri Chelsea áhyggjufullur – Segir þá eiga í vandræðum með álagið

Stjóri Chelsea áhyggjufullur – Segir þá eiga í vandræðum með álagið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sádarnir vilja að Salah láti vita að hann sé klár í að koma

Sádarnir vilja að Salah láti vita að hann sé klár í að koma
433Sport
Í gær

Garðar furðar sig á því að KSÍ hafi rekið þennan starfsmann í skjóli nætur – „Að mínu mati er verið að byrja á röngum enda“

Garðar furðar sig á því að KSÍ hafi rekið þennan starfsmann í skjóli nætur – „Að mínu mati er verið að byrja á röngum enda“
433Sport
Í gær

Valur fær Kristófer Dag frá Fjölni – „Hann er einbeittur í að bæta sig“

Valur fær Kristófer Dag frá Fjölni – „Hann er einbeittur í að bæta sig“