fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Kærasta Donny hjálpar honum að komast frá United

Helga Jónsdóttir
Föstudaginn 28. janúar 2022 18:15

Mynd: Donny van de Beek/ Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donny van de Beek vill ólmur komast frá Manchester United sem fyrst og kærasta hans, Estelle, ætlar að gera allt sem hún getur til þess að hjálpa honum með það.

Estelle er dóttir Dennis Bergkamp og hún bað föður sinn um að hjálpa Donny að skipta um lið.

Dennis Berkamp þekkir Patrick Vieria vel en þeir voru liðsfélagar hjá Arsenal í nokkur ár og voru í hinu fræga liði sem fór ósigrað í gegnum ensku úrvalsdeildina.

Samkvæmt frétt Daily Mail bað Berkamp Vieira um að skoða það að fá Donny van de Beek til Crystal Palace í glugganum. Vieira er talinn vera ánægður með liðið sitt en gæti þó vel hugsað sér að bæta hollenska miðjumanninum við hópinn á lánsamningi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot