fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Neymar segir Messi hafa hjálpað sér mikið í byrjun ferilsins

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 26. janúar 2022 20:35

Lionel Messi og Neymar / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar gekk til liðs við Barcelona frá Santos árið 2013. Hann myndaði á tíma eitrað sóknarpar með Messi og Suarez áður en hann yfirgaf Barcelona og fór til Frakklands. Hann og Messi eru nú aftur orðnir liðsfélagar hjá PSG.

Neymar segir fyrsta tímabilið hjá Barcelona hafa verið erfitt og fannst vera mikil pressa á að standa sig vel. Hann ber Messi vel söguna og segir hann hafa hjálpað sér að takast á við það.

„Ég var undir svo mikilli pressu fyrsta tímabilið mitt hjá Barcelona. Ég þekkti sjálfan mig ekki. Ég grét í búningsklefanum og þá talaði Messi við mig. Þetta breytti öllu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Í gær

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Í gær

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Í gær

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Í gær

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 2 dögum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina