fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Neymar segir Messi hafa hjálpað sér mikið í byrjun ferilsins

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 26. janúar 2022 20:35

Lionel Messi og Neymar / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar gekk til liðs við Barcelona frá Santos árið 2013. Hann myndaði á tíma eitrað sóknarpar með Messi og Suarez áður en hann yfirgaf Barcelona og fór til Frakklands. Hann og Messi eru nú aftur orðnir liðsfélagar hjá PSG.

Neymar segir fyrsta tímabilið hjá Barcelona hafa verið erfitt og fannst vera mikil pressa á að standa sig vel. Hann ber Messi vel söguna og segir hann hafa hjálpað sér að takast á við það.

„Ég var undir svo mikilli pressu fyrsta tímabilið mitt hjá Barcelona. Ég þekkti sjálfan mig ekki. Ég grét í búningsklefanum og þá talaði Messi við mig. Þetta breytti öllu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist