fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Newcastle að ganga frá kaupum á miðjumanni sem er eftirsóttur af liðum á borð við Arsenal og Juventus

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 26. janúar 2022 15:00

Bruno Guimaraes / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Guimaraes, leikmaður Lyon, er hársbreidd frá því að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle United ef marka má breska miðla í dag.

Talið er að Bruno muni gangast undir læknisskoðun fyrir félagsskiptin í heimalandi Brasilíu þar sem að hann er nú með brasilíska landsliðinu.

Bruno er 24 ára eftirsóttur miðjumaður sem hefur verið orðaður við lið á borð við Arsenal og Juventus en nú virðist Newcastle vera að næla sér í kappann.

Talið er að kaupverðið nemi 33,5 milljónum punda en Bruno hefur undanfarin tvö ár spilað með franska liðinu Lyon.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Isak varar stuðningsmenn við

Isak varar stuðningsmenn við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum