fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Brjálaður út í Manchester United – Dreymir um að komast frá félaginu

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 26. janúar 2022 18:15

Jesse Lingard / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Lingard er afar ósáttur við stjórnarmenn Manchester United en þeir vilja ekki missa hann frá félaginu í janúar.

Samningur Lingard við enska félagið rennur út í lok leiktíðar en hann vill ólmur komast í burtu strax til að fá meiri spilatíma.

Lingard taldi Rangnick hafa lofað sér að hann mætti fara á lán út leiktíðina og var Newcastle líklegasti áfangastaðurinn. Félagið er tilbúið að borga 6 milljónir punda og launapakka Lingard en stjórnarmenn Manchester United vilja töluvert meira.

Lingard fór á lán á síðasta tímabili til West Ham þar sem hann sló í gegn. Solskjaer sannfærði hann um að vera áfram hjá Manchester United á þessu tímabili og lofaði meiri spilatíma sem ekki hefur verið staðið við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona