fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Segir frá því þegar hann reyndi að sannfæra Gerrard um að koma til United

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. janúar 2022 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville fyrrum fyrirliði Manchester Untied hefur greint frá því að hann hafi árið 2004 reynt að sannfæra Steven Gerrard þá fyrirliða Liverpool um að koma til félagsins.

Gerrard var að íhuga það alvarlega árið 2004 að ganga í raðir Chelsea en var á endanum áfram hjá Liverpool.

Neville vissi af því að Gerrard væri að hugsa sér til hreyfing og vildi reyna að sannfæra hann um að koma til United.

„Ég fór í það verkefni á EM 2004 þegar ég vissi að Chelsea væri að reyna að fá hann,“ sagði Neville.

Mikill rígur er á milli United og Liverpool og því voru aldrei neinar líkur á því að Neville myndi takast ætlunarverk sitt.

„Ég fór til hans og sagði honum að koma til United þegar við forum á hótelinu á Evrópumótinu. Ég sagði honum að stuðningsmenn okkar myndu taka hann í sátt um leið. Hann brosti bara og sagðist vera klár ef ég færi í Liverpool.“

Umræða um félagaskipti milli Neville og Jamie Carragher má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

ÍBV sækir spennandi markvörð

ÍBV sækir spennandi markvörð
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Real Madrid fer leiðir sem minna á þær hjá Barcelona

Real Madrid fer leiðir sem minna á þær hjá Barcelona
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

McTominay gerði gott betur en Ronaldo

McTominay gerði gott betur en Ronaldo
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Margir vel pirraðir á fyrrum leikmanni United fyrir þessa færslu á Instagram

Margir vel pirraðir á fyrrum leikmanni United fyrir þessa færslu á Instagram
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ómar velur hóp sem kemur saman í næstu viku

Ómar velur hóp sem kemur saman í næstu viku
433Sport
Í gær

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“
433Sport
Í gær

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps