fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Blikar að semja við Qvist – Adam sagður á leið í FH

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. janúar 2022 10:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikkel Mena Qvist er að semja við Breiðablik en þetta fullyrðir Hjörvar Hafliðason í hlaðvarpsþætti sínum Dr. Football.

Qvist er 28 ára gamall varnarmaður í eigu Horesens í Danmörku en hefur tvö síðustu sumur verið á láni hjá KA.

Qvist er örfættur varnarmaður en Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur verið að styrkja lið Breiðabliks í vetur. Auk Qvist hefur liðið samið við Ísak Þorvaldsson, Dag Dan Þórhallsson, Juan Camilo Perez og Pétur Theodór Árnason.

Í þættinum kom einnig fram að FH sé að ganga frá samningi við Adam Örn Arnarson sem er að koma heima úr atvinnumennsku. Var þar vitnaði í Arnar Laufdal sem hafði sagt frá þessu á Twitter síðu sinni.

Adam hefur verið í atvinnumennsku frá 2013 en hann ólst upp í Breiðablik og hefur æft með liðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni