fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Neville og Carragher völdu lið ársins: Sammála um sex leikmenn – Neville horfði framhjá einum besta framherja heims

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 22. janúar 2022 13:15

Jamie Carrager og Gary Neville / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sparkspekingarnir vinsælu Gary Neville og Jamie Carragher hafa valið lið ársins 2021 að þeirra mati.

Þrátt fyrir að þessir fyrrum leikmenn Man Utd og  Liverpool séu oft á tíðum ósammála þá eru sex leikmenn sem koma fyrir í liðum þeirra beggja.

Bæði Neville og Carragher völdu Gianluigi Donnarumma í markið hjá sér. Hann átti afar gott mót er Ítalía varð Evrópumeistari síðasta sumar.

Mynd/Getty

Þá voru þeir báðir með miðvörðinn Giorgio Chiellini og vinstri bakvörðinn Leonardo Spinazzola í liðinu. Eru þeir samherjar Donnarummar í ítalska landsliðinu. Enn einn Ítalinn, Marco Verratti, rataði svo í lið þeirra beggja.

Frammi voru þeir báðir með Mohamed Salah og Kylian Mbappe í liðinu. Neville valdi Erling Braut Haaland í sitt lið á meðan Carragher valdi Robert Lewandowski.

Lið Neville
Donnarumma
Cancelo – Bonucci – Chiellini – Spinazzola
Kimmich – Jorginho – Verratti
Salah – Haaland – Mbappe

Lið Carragher
Donnarumma
Alexander-Arnold – Dias – Chiellini – Spinazzola
De Bruyne – Kante – Verratti
Salah – Lewandowski – Mbappe

Mohamed Salah/ Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Miðjumaður United mætti á æfingu í treyju Íslands – Líklegt að hann hafi skipt við Bjarka Stein

Miðjumaður United mætti á æfingu í treyju Íslands – Líklegt að hann hafi skipt við Bjarka Stein
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Bjarni rifjar upp markmiðin og talar um „lúserabrag“ – „Annað væri í raun skandall“

Bjarni rifjar upp markmiðin og talar um „lúserabrag“ – „Annað væri í raun skandall“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þarf að bíða með að fá starfið sem hann hefur beðið eftir – Allt í rugli hjá eigandanum

Þarf að bíða með að fá starfið sem hann hefur beðið eftir – Allt í rugli hjá eigandanum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Patrick sá um Stjörnuna og kom Val í úrslitin

Mjólkurbikarinn: Patrick sá um Stjörnuna og kom Val í úrslitin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Goðsögn handtekin um helgina

Goðsögn handtekin um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Undanúrslit bikarsins hefjast í kvöld – Nokkuð langt í seinni leikinn

Undanúrslit bikarsins hefjast í kvöld – Nokkuð langt í seinni leikinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allar heilar fyrir stóru stundina

Allar heilar fyrir stóru stundina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal staðfestir kaupin á Kepa frá Chelsea

Arsenal staðfestir kaupin á Kepa frá Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tottenham reynir að kaupa Ganverjann

Tottenham reynir að kaupa Ganverjann