fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Settir í átta ára bann eftir að hafa sungið níðsöngva um Hillsborough slysi

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 19. janúar 2022 10:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir stuðningsmenn enska knattspyrnufélagsins Shrewsbury Town, hafa verið settir í átta ára bann frá því að mæta á leiki með liðinu, eftir að hafa orðið uppvísir af því að syngja níðsöngva í aðdraganda leiks Shrewsbury Town gegn Liverpool á Anfield í enska bikarnum.

Stuðningsmennirnir tveir voru hluti af hóp sem söng níðsöngva um Hillsborough slysið svokallað árið 1989 þar sem að 97 stuðningsmenn Liverpool létu lífið.

Myndband af athæfi hópsins fór í mikla dreifingu á samféalgssmiðlum. Shrewsbury hefur ákveðið að stíga fast til jarðar og í yfirlýsingu frá félaginu sagði að svona hegðun yrði aldrei liðin.

Shrewsbury tapaði leiknum 4-1 en eftir leik hófu leikmenn liðsins að fordæma hegðun þessara stuðningsmanna liðsins. Markvörður liðsins, Harry Burgoyne, sagði viðkomandi stuðningsmönnum að skammast sín hann vildi að félagið myndi stíga fast til jarðar og setja stuðningsmennina í lífstíðarbann frá leikjum félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fjögur félög sýndu Damir áhuga – Reið þessi veglegi launapakki í Grindavík baggamuninn?

Fjögur félög sýndu Damir áhuga – Reið þessi veglegi launapakki í Grindavík baggamuninn?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Halldór segir frá því hvers vegna hann tók ekki símann eftir brottreksturinn

Halldór segir frá því hvers vegna hann tók ekki símann eftir brottreksturinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim tjáir sig um kerfið sitt og gagnrýni – „Þú myndir ekki segja að öll lið sem spila 4-3-3 spili eins“

Amorim tjáir sig um kerfið sitt og gagnrýni – „Þú myndir ekki segja að öll lið sem spila 4-3-3 spili eins“