fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Rangnick ætlar að losa sig við þrjá leikmenn við fyrsta tækifæri – Fyrirliðinn þar á meðal

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 19. janúar 2022 18:15

Ralf Rangnick / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gengi Manchester United hefur ekki verið upp marga fiska á tímabilinu en vonast var til þess að Ralf Rangnick myndi ná að snúa genginu við.

Ralf Rangnick tók við liðinu til bráðabirgða í nóvember á síðasta ári og mun taka við sem ráðgjafi hjá félaginu eftir tímabilið og hann er byrjaður að ræða við stjórnina um hvað þurfi að gera til að koma félaginu aftur í efstu röð.

Hann vill losna við þrjá leikmenn sem spila reglulega og telur þá ekki vera nægilega góða fyrir stórt lið eins og Manchester United. Það eru þeir Harry Maguire, Luke Shaw og Aaron-Wan Bissaka.

Liðið hefur fengið á sig 29 mörk á tímabilinu og hefur Maguire fengið töluverða gagnrýni á tímabilinu þegar hann hefur spilað. Þá hefur hann átt við meiðsli að stríða á tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Slot var ánægðari með tapleik en sigurleik – Útskýrir af hverju

Slot var ánægðari með tapleik en sigurleik – Útskýrir af hverju
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Íþróttavikan: Bjarni Helga og Elvar Geir – Landsliðsval og dramatík á bak við tjöldin í íslenska boltanum

Íþróttavikan: Bjarni Helga og Elvar Geir – Landsliðsval og dramatík á bak við tjöldin í íslenska boltanum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Emi Martínez sviptur stóru hlutverki hjá Aston Villa – Emery útskýrir ákvörðun sína

Emi Martínez sviptur stóru hlutverki hjá Aston Villa – Emery útskýrir ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil