fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Ekki búið að taka ákvörðun um hvort ákæra eigi í máli Gylfa Þórs – ,,Erum að bíða eftir dómstólnum“

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 19. janúar 2022 14:58

Gylfi Þór Sigurðsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Manchester er ekki búin að taka ákvörðun um hvort ákæra eigi í máli knattspyrnumannsins Gylfa Þórs Sigurðssonar sem sakaður er um að hafa brotið kynferðislega á ólögráða einstaklingi. Þetta staðfestir Kate King, fjölmiðlafulltrúi lögreglunnar í Manchester í samtali við Fréttablaðið.

„Það er ekkert að frétta okkar megin þar sem við erum enn að bíða eftir upp­lýsingum sjálf,“ sagði Kate King, fjöl­miðla­full­trúi lög­reglunnar í Manchester í samtali við Fréttablaðið.

„Við erum enn að bíða eftir dóm­stólnum. Við höfum ekki enn heyrt neitt frá þeim,“ bætti hún við.

Gylfi Þór var handtekinn um miðjan júlí á síðasta ári og grunaður um kynferðisbrot gegn ólögráða einstaklingi. Samkvæmt miðlum á Bretlandseyjum hefur Gylfi Þór harðneitað sök í málinu.

Skömmu eftir handtökuna var Gylfi látinn laus gegn tryggingu og hefur verið laus síðan þá.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar
433Sport
Í gær

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum