fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433

Enski boltinn: Jafnt hjá Brighton og Chelsea

Ísak Gabríel Regal
Þriðjudaginn 18. janúar 2022 21:55

Callum Hudson-Odoi (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea sótti Brighton heim á Amex völlinn í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Fyrri leik liðanna á Stamford Bridge í lok desember lauk með 1-1 jafntefli.

Hakim Ziyech kom gestunum yfir á 28. mínútu með föstu skoti utan teigs. Robert Sanchez í marki Brighton kom hönd í boltann en hefði mátt gera betur.

Staðan var 1-0 fyrir Chelsea í hálfleik en Adam Webster, varnarmaður Brighton, jafnaði metin fyrir heimamenn þegar hann skallaði boltann í netið eftir hornspyrnu.

Þjálfarar beggja liða gerðu breytingar í síðari hálfleik til að reyna að knýja fram sigur en allt kom fyrir ekki og jafntefli niðurstaða.

Chelsea er í 3. sæti með 44 stig eftir að hafa leikið 23 leiki. Brighton er í 9. sæti með 29 stig en liðið hefur spilað 21 leik.

Brighton 1 – 1 Chelsea
0-1 Hakim Ziyech (’28)
1-1 Adam Webster (’60)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Í gær

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Í gær

Söðlar um innan Lundúna fyrir sex milljarða

Söðlar um innan Lundúna fyrir sex milljarða
433Sport
Í gær

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld