fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433

Enski boltinn: Jafnt hjá Brighton og Chelsea

Ísak Gabríel Regal
Þriðjudaginn 18. janúar 2022 21:55

Callum Hudson-Odoi (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea sótti Brighton heim á Amex völlinn í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Fyrri leik liðanna á Stamford Bridge í lok desember lauk með 1-1 jafntefli.

Hakim Ziyech kom gestunum yfir á 28. mínútu með föstu skoti utan teigs. Robert Sanchez í marki Brighton kom hönd í boltann en hefði mátt gera betur.

Staðan var 1-0 fyrir Chelsea í hálfleik en Adam Webster, varnarmaður Brighton, jafnaði metin fyrir heimamenn þegar hann skallaði boltann í netið eftir hornspyrnu.

Þjálfarar beggja liða gerðu breytingar í síðari hálfleik til að reyna að knýja fram sigur en allt kom fyrir ekki og jafntefli niðurstaða.

Chelsea er í 3. sæti með 44 stig eftir að hafa leikið 23 leiki. Brighton er í 9. sæti með 29 stig en liðið hefur spilað 21 leik.

Brighton 1 – 1 Chelsea
0-1 Hakim Ziyech (’28)
1-1 Adam Webster (’60)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl
433Sport
Í gær

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman