fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Leiðin sem Liverpool gæti farið ef Salah verður seldur í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. janúar 2022 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru auknar líkur á því að Liverpool hreinlega selji Mohamed Salah í sumar en samkomulag um nýjan samning viðrðist ekki nálgast.

Salah á aðeins 17 mánuði eftir af samningi sínum við Liverpool og félagið gæti horft til þess að selja hann í sumar ef ekkert samkomulag næst.

Getty Images

Salah hefur sagt frá því að hann hafi sett fram sínar kröfur og að Liverpool verði að ganga að þeim.

Talksport veltir því fyrir sér hvort Liverpool gæti freistast til þess að selja Salah og fá inn fjármuni til að eyða þeim í nýja leikmenn.

Þannig telur Talksport að Liverpool gæti fjármagnað kaup á Jude Bellingham miðjumanni Dortmund og Jarod Bowen kantmanni West Ham.

GettyImages

Báðir hafa verið sterklega orðaðir við Liverpool en þannig gæti lið Liverpool orðið eins og sjá má hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk