fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Freyr: ,,Ég er ekki frá því að ég sakni gamla mannsins“

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 17. janúar 2022 09:30

Erik Hamren og Freyr á góðri stundu Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Freyr Alexandersson, þjálfari danska knattspyrnufélagsins Lyngby og fyrrum aðstoðarlandsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, segist ekki vera frá því að sakna síns gamla vinnufélaga, Erik Hamrén, fyrrum landsliðsþjálfara karlalandsliðs Íslands.

Frá þessu greinir Freyr í færslu á samfélagsmiðlinum Twitter en Freyr og Hamrén voru hársbreidd frá því að koma íslenska karlalandsliðinu á sitt þriðja stórmót.

,,Ég er ekki frá því að ég sakni gamla mannsins,“ skrifaði Freyr í færslu á Twitter og deildi myndbandi frá stjórnartíð Hamrén hjá danska úrvalsdeildarfélaginu AaB. Á myndbandinu má Hamrén fagna danska meistaratitilinum tímabilið 2007-2008.

Hamrén tók við íslenska karlalandsliðinu þann 8. ágúst árið 2018, Freyr var ráðinn inn honum til aðstoðar og í sameiningu voru þeir hársbreidd frá því að koma Íslandi á sitt þriðja stórmót. Tap í úrslitaleik um laust sæti á EM gegn Ungverjalandi sá hins vegar til þess að sá draumur fjaraði út.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Cunha áfram frá vegna meiðsla – Lengra í Sesko og Maguire

Cunha áfram frá vegna meiðsla – Lengra í Sesko og Maguire
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Real Madrid lætur Liverpool vita að þeir vilji ekki sjá Konate

Real Madrid lætur Liverpool vita að þeir vilji ekki sjá Konate
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Carragher telur að Slot hafi viku til að bjarga starfinu og skammar hann fyrir atvik síðasta vor – „Þetta leit út eins og hegðun smáklúbbs“

Carragher telur að Slot hafi viku til að bjarga starfinu og skammar hann fyrir atvik síðasta vor – „Þetta leit út eins og hegðun smáklúbbs“
433Sport
Í gær

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti
433Sport
Í gær

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma