fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Nágrannarnir fengið nóg af öskrum og blótsyrðum frá húsi stjörnunnar – Eiginkonan áður fyrirgefið framhjáhöld og hneyksli

433
Sunnudaginn 16. janúar 2022 19:30

Walker og Kilner.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kyle Walker, varnarmaður Manchester City, og Annie Kilner, eiga samkvæmt enskum götublöðum í nágrannaerjum þessa dagana. Nágrannar segjast hafa heyrt blótsyrði og öskur koma frá húsi hjónanna.

Walker og Kilner búa í fínu úthverfi í Manchester og þykir hegðun þeirra því ekki sæmandi. ,,Nágrannarnir eru svo pirraðir. Þetta er fínt hverfi og þau nota oft ljót orð,“ sagði heimildamaður The Sun.

Kilner er sögð vera brjáluð út í nágranna sína vegna þessara ásakana. ,,Nágrannarnir tala ekki lengur við þau,“ sagði heimildamaðurinn.

Samkvæmt þessum heimildamanni heyrast mikil læti frá bæði garði Walker og Kilner sem og innan úr húsinu sjálfu. Þá kemur einnig fram að Kilner sé ansi oft öskuill.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga