fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Sjáðu tilþrifin – Haaland minnti svo rækilega á sig með Dortmund

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 15. janúar 2022 21:00

Erling Haaland / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Braut Haaland var í sínu besta skapi þegar Dortmund vann góðan 5-1 sigur á Freiburg í þýska boltanum í gær.

Haaland skoraði tvö mörk í sigrinum góða en það gerði Thomas Meunier einnig sem skoraði fyrstu mörk leiksins. Leikurinn var í beinni útsendingu á Viaplay líkt og allir leikir í þýsku úrvalsdeildinni.

Dortmund situr í öðru sæti deildarinnar og er sex stigum á eftir toppliði Bayern sem vann góðan sigur í dag.

Sjáðu einnig:
Sjáðu öll mörkin úr sigri Bayern í dag.

Líklegt er að Haaland yfirgefi Dortmund í sumar en þýska félagið vill að hann taki ákvörðun um framtíð sína á næstu vikum.

Öll helstu atvik leiksins má sjá hér að neðan. Myndskeiðið er birt með leyfi Viaplay.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl
433Sport
Í gær

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
Hide picture