fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Þetta er leikmaðurinn sem Carragher vill helst fá til Liverpool

Helga Jónsdóttir
Föstudaginn 14. janúar 2022 20:45

Jamie Carragher / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Garragher svaraði spurningum aðdáenda á Twitter um daginn og þar var hann spurður að því hvaða leikmann hann vildi helst sjá koma til Liverpool.

Carragher vill helst sjá Jude Bellingham koma til liðsins. Bellingham er aðeins 18 ára gamall en hann hefur slegið í gegn hjá Dortmund.

Liverpool hefur ekki verið að kaupa mikið af leikmönnum í síðustu félagsskiptagluggum og er Klopp sagður vera ánægður með liðið sitt.

En liðið er að eldast og stuðningsmenn hafa kallað eftir að fá nýtt blóð inn í liðið. Talið er að leikmaðurinn muni kosta um 90 milljónir punda næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Liverpool

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Liverpool
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt atvik á Old Trafford í kvöld – Fékk rautt spjald fyrir að slá liðsfélaga

Sjáðu ótrúlegt atvik á Old Trafford í kvöld – Fékk rautt spjald fyrir að slá liðsfélaga
433Sport
Í gær

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Íslendingar að störfum í Póllandi

Íslendingar að störfum í Póllandi