fbpx
Mánudagur 24.janúar 2022
433Sport

Newcastle staðfestir kaup sín á Wood

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. janúar 2022 09:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle United hefur staðfest kaup sín á Chris Wood framherja Burnley en kaupverðið er 25 milljónir punda.

Klásúla var í samningi Wood og gat Burnley ekkert gert til að koma í veg fyrir félagaskipti hans.

Wood skrifar undir tveggja og hálfs árs samning en hann er þrítugur og kemur frá Nýja Sjálandi.

„Þetta er frábært tækifæri og ég er ánægður með að vera leikmaður Newcastle,“ sagði Wood.

„Ég hef spilað á vellinum þeirra nokkrum sinnum og þetta er frábær völlur. Það er sérstakt að fá að spila fyrir þetta félag.“

Newcastle og Burnley eru bæði með ellefu stig í fallsæti en ljóst er að Wood fékk væna launahækkun.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Benzema telur það bara vera tímaspursmál hvenær Messi fer að heilla hjá PSG

Benzema telur það bara vera tímaspursmál hvenær Messi fer að heilla hjá PSG
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fjölskyldan heyrir aldrei í henni eftir að hún kynntist stórstjörnunni – „Hún skammast sín fyrir okkur“

Fjölskyldan heyrir aldrei í henni eftir að hún kynntist stórstjörnunni – „Hún skammast sín fyrir okkur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Klopp: Þetta sýndi hversu fáránlega góðir við getum verið og hversu slakir líka

Klopp: Þetta sýndi hversu fáránlega góðir við getum verið og hversu slakir líka
433Sport
Í gær

Þetta eru stoðsendingahæstu leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni – Allir frá sama liði

Þetta eru stoðsendingahæstu leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni – Allir frá sama liði
433Sport
Í gær

Segir að Hazard vilji fara til Aston Villa

Segir að Hazard vilji fara til Aston Villa
433Sport
Í gær

Liverpool fær sálfræðing til starfa fyrir leikmenn

Liverpool fær sálfræðing til starfa fyrir leikmenn
433Sport
Í gær

Stórsigur hjá Birki og Balotelli – Aron og Rúnar í tapliðum

Stórsigur hjá Birki og Balotelli – Aron og Rúnar í tapliðum
433Sport
Í gær

Enska úrvalsdeildin: Englandsmeistararnir töpuðu stigum gegn Southampton

Enska úrvalsdeildin: Englandsmeistararnir töpuðu stigum gegn Southampton