fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Goðsögn tók upp tólið og reyndi að gefa Rashford ráð

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. janúar 2022 08:41

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alan Shearer fyrrum framherji enska landsliðsins tók upp tólið í vikunni og hringdi i Marcus Rashford framherja Manchester United.

Ensk blöð fjalla um málið en Rashford er í dimmum dal þar sem ekkert gengur upp innan vallar.

Stuðningsmenn Manchester United eru að gefast upp á Rashford og var aðeins baulað á hann gegn Aston Villa á mánudag.

Alan Shearer, fyrrverandi leikmaður Newcastle United/GettyImages

Rashford hefur byrjað tíu leiki á þessu tímabili og verið tekinn af velli í átta þeirra. Hann hefur ekki skorað í síðustu ellefu leikjum.

Shearer tók up tólið samkvæmt enskum blöðum og gaf honum ráð hvernig hann á að takast á við pressuna. Hann tjáði honum að það væri vel mögulegt að komast í gegnum hlutina.

Shearer varð enskur meistari með Blackburn og er markahæsti leikmaður í sögu Newcastle. Hann tjáði Rashford að lokum að síminn væri alltaf opinn ef hann vildi ræða málin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur