fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Skoraði tvö af fallegustu mörkum í sögu fótboltans – Bæði dæmd af og liðið tapaði 7-0

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. janúar 2022 08:06

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heppnin var ekki í liði með Andy Carroll framherja Reading þegar Fulham heimsótti liðið í næst efstu deild Englands í gær.

Þessi stóri og öflugi framherji gekk í raðir Reading í sumar frá Newcastle en liðið berst fyrir lífi sínu í deildinni.

Getty Images

Fulham stefnir upp á nýjan leik og vann öruggan 7-0 sigur. Carroll fór svekktur heim enda hafði hann skorað tvö af fallegustu mörkum sem fótboltinn hefur séð.

Í bæði skiptin var hins vegar dæmd rangstæða og það réttilega. Seinna mark Carroll var af dýrustu gerð.

Mörkin og óheppni Carroll má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona