fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Tottenham hefur fundað með umboðsmanni Lingard

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. janúar 2022 16:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham er byrjað að vinna að því að fá Jesse Lingard á frjálsri sölu frá Manchester United næsta sumar.

Samningur Lingard rennur þá út en ólíklegt er að hann framlengi samning sinn við United.

Lingard er í algjöru aukahlutverki hjá United en hann upplifði frábæra tíma hjá West Ham á láni á síðustu leiktíð.

Lingard er 29 ára gamall en Tottenham hefur samkvæmt fréttum fundað með umboðsmanni hans og skoða nú stöðuna.

Ljóst er að fjöldi liða hefði áhuga á að fá Lingard frítt en hann hefur spilað átta leiki á tímabilinu í deildinni. Í öllum þeim leikjum hefur hann byrjað sem varamaður

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar