fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Maguire meiddur en Ten Hag var með góð tíðindi í pokahorninu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. september 2022 14:00

Erik ten Hag er knattspyrnustjóri Manchester Untied / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag stjóri Manchester United staðfesti að Harry Maguire verði fjarverandi um helgina vegna meiðsla.

United heimsækir þá Manchester City í grannaslag af bestu gerð en Maguire fékk mikið lof frá þjálfara sínum. Eftir gagnrýni síðustu vikur sagðist Ten Hag hafa mikla trú á Maguire.

„Harry Maguire er meiddur en svo eru aðrir tæpir,“ segir Ten Hag og bætti við að varnarmaðurinn væri frábær leikmaður.

Anthony Martial og Marcus Rashford hafa jafnað sig af meiðslum og gætu spilað rullu á Ethiad á sunnudag.

„Anthony Martial hefur æft alla vikuna og verið frábær á æfingum. Rashford er byrjaður að æfa og við erum glaðir með það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Gummi Magg í Breiðablik
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Gummi Magg í Breiðablik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsetinn um Sancho: ,,Ég vil fá hann jafn mikið og stuðningsmenn“

Forsetinn um Sancho: ,,Ég vil fá hann jafn mikið og stuðningsmenn“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfestir tilboð frá Tottenham

Staðfestir tilboð frá Tottenham
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool ekki tilbúið að selja Konate þrátt fyrir að vera að kaupa tvo

Liverpool ekki tilbúið að selja Konate þrátt fyrir að vera að kaupa tvo
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bayern hefur áhuga á að kaupa sóknarmanninn sem Chelsea vill burt

Bayern hefur áhuga á að kaupa sóknarmanninn sem Chelsea vill burt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Heftið á lofti í Garðabæ: Staðfesta þriðja erlenda leikmanninn í dag – Hefur verið hjá Ajax og fleiri liðum

Heftið á lofti í Garðabæ: Staðfesta þriðja erlenda leikmanninn í dag – Hefur verið hjá Ajax og fleiri liðum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham