fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Blaðamaður syndir gegn straumnum í fréttum af Nkunku

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 30. september 2022 16:30

Christopher Nkunku. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í morgun fóru af stað sögur þess efnis að Christopher Nkunku myndi ganga til liðs við Chelsea næsta sumar og að hann hafi þegar farið í læknisskoðun.

Virtir blaðamenn gengu svo langt að staðfesta þessi tíðindi.

Nú heldur blaðamaður L’Equipe því hins vegar fram að félagaskiptin séu ekki komin svona langt á veg. Leikmaðurinn hafi farið í læknisskoðun í Frankfurt. Hún hafi hins vegar ekki verið á vegum Chelsea.

Nkunku er 24 ára gamall og er á mála hjá RB Leipzig í Þýskalandi.

Nkunku hefur verið á mála hjá Leipzig síðan 2019. Hann kom frá Paris Saint-Germain í heimalandinu, en hann er uppalinn hjá Parísarfélaginu.

Flestir eru á því að hann sé á leið til Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við