fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Logandi hræddur með ljóni í myndatöku

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. september 2022 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðvörðurinn Kostas Manolas er genginn í raðir Sharjah í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Hann var kynntur til leiks með athyglisverðu myndbandi.

Grikinn kemur til Sharjah eftir stutt stopp hjá Olympiacos í heimalandinu. Hann var þar áður hjá Napoli í þrjú ár og Roma í fimm ár.

Er Manolas var kynntur til leiks hjá Sharjah var ljón með honum á myndinni.

Nú er í dreifingu myndband sem skyggnist á bakvið tjöldin á kynningu Manolas.

Þar má sjá að leikmanninum stendur alls ekki á sama og er logandi hræddur við ljónið.

Sjón er sögu ríkari. Myndband af þessu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

EM: Noregur vann Sviss

EM: Noregur vann Sviss
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rautt spjald og döpur frammistaða er Ísland tapaði fyrsta leik á EM

Rautt spjald og döpur frammistaða er Ísland tapaði fyrsta leik á EM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Afar slæm tíðindi fyrir Ísland – „Var sem sagt bara verið að gaslýsa heila þjóð“

Afar slæm tíðindi fyrir Ísland – „Var sem sagt bara verið að gaslýsa heila þjóð“